- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Fimmtudagur, júní 24 2004 12:00
-
Skrifað af Æskulýðsnefnd
Jakó gallarnir eru komnir og verða afhentir kl. korter í sex í kvöld hjá JAKÓ í Kjarnanum. Ljósmyndari kemur til að mynda hópinn og því er mikilvægt að ALLIR mæti.
Gallarnir kosta 2500,- og það þarf að borga þá á staðnum.