Námskeið æskulýðsnefndar
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Miðvikudagur, janúar 08 2014 20:06
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Almennt reiðnámskeið 12 tímar /8.-10.ára
Kennari Line Norgaard
Hefst miðvikudaginn 29. janúar. Kennt einu sinni í viku.
Verð 16.000
Áseta og stjórnun
Ásetuæfingar
Skil á gangtegundum
Reiðleiðir og umferðarreglur
Gaman
Almennt reiðnámskeið 12 tímar / 11.-14.ára
Kennari Malin Jansson
Hefst fimmtudaginn 30. janúar og kennt einu sinni í viku.
Verð: 18.000
Markmið:
Nemendur læri undirstöðuatriði reiðlistar og öryggi til að sitja hest
Stjórnun og áseta
Nemandi þekki gangtegundir og læri að ríða þær
Nemandi þekki gangtegundir hjá öðrum í reið
Umgengni við hestinn (fætur teknar upp, teyming o.s.frv.)
Nemandi kunni að leika sér við hestinn, hvað má og hvað má ekki
Almennt reiðnámskeið (hálft námskeið) 6 tímar /8.-10.ára
Kennari Line Norgaard
Hefst miðvikudaginn 29. janúar. Kennt einu sinni í viku.
Verð 8.000
Áseta og stjórnun
Ásetuæfingar
Skil á gangtegundum
Reiðleiðir og umferðarreglur
Gaman
Almennt reiðnámskeið 6 tímar (hálft námskeið) / 11.-14.ára
Kennari Malin Jansson
Hefst fimmtudaginn 30. janúar og kennt einu sinni í viku.
Verð: 8.000
Markmið:
Nemendur læri undirstöðuatriði reiðlistar og öryggi til að sitja hest
Stjórnun og áseta
Nemandi þekki gangtegundir og læri að ríða þær
Nemandi þekki gangtegundir hjá öðrum í reið
Umgengni við hestinn (fætur teknar upp, teyming o.s.frv.)
Nemandi kunni að leika sér við hestinn, hvað má og hvað má ekki
Seven games 6 tímar / 12 ára og eldri
Kennari Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Hefst föstudaginn 31. janúar. Kennt einu sinni í viku.
Verð: 9.000
Að spila Parelli sjö leiki með hestinum þínum er frábær leið til að vinna sér inn virðingu hestsins.
Hestar hafa náttúrulegt hjarðeðli, og þessir sjö leikir hjálpa þér að verða leiðtogi hestsins þíns.
Sjö leikirnir eru:
Vina leikurinn
Pota leikurinn
Ekki snerta leikurinn
Fram og til baka leikurinn
Hringtaums leikurinn
Hliðargangs leikurinn
Troða sér leikurinn.