Hugmyndir sem fram komu á hugarflugsfundinum sem haldinn var í Harðarbóli 10.okt. sl.
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Þriðjudagur, október 22 2013 12:05
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Hér fyrir neðan eru þær umræður sem spunnust á fundinum og verður reynt að vinna sem mest úr þeim í nefndum félagsins. Það er margt á döfinni í félaginu og nefndir eru að undirbúa starfið fyrir komandi vetur og nokkuð af þeim tillögum sem hér eru nefdar, eru þegar komnar á dagskrá.
Hópur 1
Ungir hestamenn:
Hvernig höldum við utan um þá sem eru núna ungir áhugasamir hestamenn, eflum þá og styrkum?
- Harðarsíðan – sér svæði, bæta inn umsókn fyrir nýliða.
- Ganga í hús og athuga með börn sem eru ekki innvikluð í féalgsstörf.
- Skiptinemar – fara erlendis/út á land
- Fá lánað hús / fá lánaða hesta.
- athuga áhuga fyrir þessu í skólunum
- Fá lánaða hesta hjá Beggu gegn því að hún notar þá ef þarf.
- Athuga með pláss hjá Ollu og Alla.
- Hesthúsdagur/félagsstarf
- Fá nemendalista hjá Beggu.
- Er hægt að bæta krökkum inn á námskeið þar sem vantar uppá fjölda.
- Vinna uppí hesthúspláss.
- Fræðsla fyrir foreldra
- Hvernig byggi ég upp barnahestinn
- Uppákomur fyrir krakkana sem fara ekki á hestbak.
- Flokkaskipta meira á reiðnámskeiðum
- Ný keppni þar sem allir hafa séns – mótaröð.
- Jólaball á hestum.
- Jólatré – jólagjafir.
- Jólamarkaður
- Fjáröflun fyrir hestur í fóstur.
Hópur 2
Námskeiðahald / fræðsla:
Hverju má bæta við?
- Hafa færri nemendur á reiðnámskeiðum
- Fleiri keppnisnámskeið
- Bjóða uppá fyrir nýliða og lengrakomna keppnisnámskeið.
- Námskeiðin efla áhuga á hestamennsku.
- Helgarnámskeið – 3 daga
- Auka fjölbreytin
- Námskeið varaðndi hestaferðamennsku.
- Námskeið varðandi umhirðu hestsins.
- Mat á kynbótum og byggingu hrossa.
- Námskeið hvernig á að stilla hrossi upp í dóm
- Fræðslukvöld 1x í mánuði.
- Fjölga sýnikennslum í höllinni.
- Námskeið séu með hag hestsins í huga – í þágu hestsins.
- Hafa námskeiðslýsingu – svo fólk átti sig á því fyrir hvern námsskeiðið er og hvað er í boði.
- Stóðhestasýningar.
- Námskeið, hvað ber að varast þegar hross eru tekin á hús.
Hópur 3
Hvernig virkjum við alla betur?
Nýliðun: Hvernig fáum við nýja félagsmenn?
Hvernig virkjum við betur þessa óvirku félagsmenn og þá sem eru ekki í félaginu en eru hestamenn?
- 2 ára seta í nefndum
- Vera stoltur af sínu félagi.
- Hvatning
- Hrós
- Alls konar hestamennska
- Athuga hvort fólk hafi áhuga.
- Þarft ekki að vera sérfræðingur til að taka þátt í starfinu.
- Erum ekki fyrirtæki, snýst um að gera vel.
- Maður kemur í manns stað.
- Láta gott af sér leiða.
- Jákvæðni – hvatning.
- Leyfa fólki að blómstra í félaginu
- Gefa af sér og sinni reynslu.
- Það er pláss fyrir alla.
- Mosfellbær – Hörður – FMOS- halda áfram því samstarfi.
- Hægt að lána eða leigja hesta/hesthúspláss.
- Félagshúsin eru horfin – mikill missir.
- Hver er ávinningur af því að vera í félaginu?
- Reiðleiðir, reiðvegir, notkun af félagssvæðinu, gerðum og fl.
- Hversu margir eru ekki félagsmenn en ríða samt út?
Hópur 4
Mótahald í Herði: Hörður hélt 10 mót, bæði inni og úti ári 2013.
Hverju þarf að bæta við/þarf að bæta við?
- Breyta vetrarmótum, orðin úrelt.
- Hafa gleði í fyrirrúmi á öllum mótum
- Kappreiðar – brokk, stökk.
- Breyta smalamóti í TREK mót.
- Halda reiðhallarsýningu.
- Kannski sambland af grímukeppni t.d. fara yfir reiðleiðir og reglur í reiðhöllinni.
- Fá alla polla í félaginu til að sýna sig og kynna TREK keppnina.
- Liðakeppni
Hópur 5
Harðarsvæðið:
Hvað þarf að laga?
- Vantar meiri lýsingu.
- Möl og malbik fyrir framan reiðhöll.
- Skúr við reiðhöll.
Hópur 6
Félagslíf í Herði: Þorrablót, árshátíð, Fáksreið, náttúrureið, kirkjukaffi, hestaquiz.
Hverju má bæta við?
- 3 bjórkvöld á vetri.
- Gítaspil og söngur
- Tilvalið til að efla þá sem ekki eru mjög virkir í félagsstarfinu.
- Grímuball að hausti
- Októberfest
- Athuga með að ríða póstamannaleið á Kjalarnesi í kjötsúpu.
- Leirugleði – bjóða öðrum félögum.
- 300m brokk – 300m stökk – grill bjórkvöld
- Hestaferð á sumrin.
- Á Skógarhóla, helgarútilega, þjóðgarðshringur og heim
- Fréttabréf 4x á ári.
Hópur 7
Annað:
- Hafa bjöllu þegar einhver kemur inn í reiðhöllina, svo þeir sem þar eru viti að það sé að bætast í hópinn.
- Hámark 6 hestar inni í ½ höllinni.
- Athuga með verðlaunaafhendingu á vetrarmótum, hafa hana í Harðarbóli ef það er laust.
- Láta laga hringgerðin – Vísað til hesthúseigendafélagsins.