MUNIÐ FYRIRLESTUR Í KVÖLD!

 

"Íslensk reiðhefð, hvert stefnum við?"

audda-anton

Anton Páll Níelsson þjálfari, reiðkennari og fyrrum kennari við háskólann á Hólum verður með fyrirlestur í Harðarbóli fimmtudaginn 26.mars.  Fyrirlesturinn hefst stundvíslega klukkan 20.00.  Aðgangseyrir er 500 krónur, börn og unglingar (að 16 ára) fá frítt.  Kaffi og létt meðlæti í boði.  Að sjálfsögðu eru allir velkomnir, innan félags sem utan. Fræðslunefnd Harðar.