Laust á námskeið

Enn eru laus pláss á námskeið fyrir fullorðna.  Annars vegar á námskeiðið Kjarkur og hins vegar á almennt reiðnámskeið.  Þessi námskeið eru kennd um helgar.  Nánari upplýsingar veitir Margrét, margret@vistor.is s. 824 7059.  Námskeiðin byrja um næstu helgi svo hafa verður hraðar hendur, ekki er um mörg pláss að ræða.