- Nánar
-
Flokkur: Fræðslunefnd
-
Skrifað þann Mánudagur, mars 17 2003 12:00
-
Skrifað af Fræðslunefnd
Tamninganámskeið Ingimars Sveinssonar "Af frjálsum vilja" verður haldið 11. 12. og 13. arpíl n.k. Pláss er fyrir 8-9 þáttakendur á námskeiðinu sem kostar 15.000 krónur. Kennt verður föstudaginn 11/4 frá kl. 16:00, allan laugardaginn og fram til kl. 16:0 á sunnudeginum. Þegar hafa nokkrir skráð sig og áhugasamir Harðafélagar eru beðnir hafa hafa samband við fræðslunefndsem fyrst.
Eftirspurning eftir þessu námskeiði er mikil og talsverður fjöldi utanfélagsmanna hefur óskað eftir því að fá að taka þátt, en Harðarfélagar ganga að sjálfsöðgu fyrir.
Vinsamlegast skráið ykkur sem fyrst!!!!!