Knapamerki fyrir fullorðna.

Reynir Örn Pálmason reiðkennari heldur námskeið í hinu vinsæla knapamerkjakerfi, ætlað fullorðnum. Hestar sem henta á Knapamerkjanámskeið þurfa að vera með hreinar og öruggar gangtegundir, (skeið ekki nauðsynlegt). Þeir eiga að vera vel tamdir, þekkja og svara helstu ábendingum og vera spennulausir. Nánari upplýsingar um knapamerkin er að finna á http://www.holar.is/knapamerki/ .
Kennt verður á fimmtudögum og hefst námskeiðið 1. mars. Verð er 15.000. Miðað er við lágmark 4 nemendur.
Skráning og upplýsingar hjá Margréti í síma 824 7059 eða terrier @ internet.is.