- Nánar
-
Flokkur: Fræðslunefnd
-
Skrifað þann Mánudagur, janúar 01 0001 12:00
-
Skrifað af Fræðslunefnd
Nú ætlar fræðslunefndin að reyna að ganga til samninga við einhverja reiðkennara í sumar fyrir námskeið næsta vetur. Okkur langar að fá ábendingar frá ykkur félagsmönnum um hvernig námskeið þið mynduð vilja fara á eða ef þið óskið eftir einhverjum sérstökum kennurum. Auðvitað getum við ekki orðið við öllum óskum en viljum endilega reyna og fá hugmyndir. Þá væri mjög gaman að fá fleira fólk inn í nefndina, svo ef þið hafið áhuga á að vinna með okkur látið vita.
Sendið tölvupóst til Margrétar á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sumarkveðjur frá Fræðslunefndinni!