- Nánar
-
Flokkur: Fræðslunefnd
-
Skrifað þann Miðvikudagur, febrúar 08 2006 03:13
-
Skrifað af Fræðslunefnd
Fóðrun og þjálfunarferill hests á húsi.
Laugardaginn 11.febrúar klukkan 11, verður Svanhildur Hall með erindi þar sem farið verður yfir þjálfun og hirðingu hests, þol og liðleika. Hvernig á að láta hestinn toppa á réttum tíma? Hvernig á að meta fóðurþarfir og bregðast við mismunandi þörfum hesta?
Verð er 500.- kr fyrir fullorðna, 200.- krónur fyrir unglinga og ungmenni og frítt fyrir börn 12 ára og yngri.
Allir velkomnir,
Fræðslunefnd Harðar.