- Nánar
-
Flokkur: Fræðslunefnd
-
Skrifað þann Miðvikudagur, apríl 27 2005 05:44
-
Skrifað af Fræðslunefnd Harðar.
Morgunverðarfundur verður í Harðarbóli laugardaginn 30. apríl.
Jón Baldur Lorange, forstöðumaður tölvudeildar Bændasamtaka Íslands, verður með fræðsluerindi næstkomandi laugardag kl 11:00, um upprunaættbók íslenska hestsins - World Feng, notkunarmöguleika hans, hverjar skráningarskyldur hestamanna eru og fleira, auk þess að svara fyrirspurnum.
Verð fyrir fyrirlestur og morgunmat er 500 kr.fyrir fullorðna, frítt fyrir börn en 200 kr. fyrir unglinga og ungmenni.
Allir velkomnir!
Fræðslunefnd Harðar.