Fyrirlestur í Harðarbóli

Harðarból laugardagshádegi kl. 11.00


,,HROSSARÆKT OG FRAMTÍÐARSÝN Í HESTAMENNSKUNNI"

Gunnar Arnarsson Auðsholtshjáleigu mætir í Harðarból laugardaginn 16. febrúar með fyrirlestur og spjall um ,,Hrossarækt og framtíðarsýn í hestamennskunni".

Fyrirlesturinn hefst kl. 11.00 og kostar 1000.-
Kaffi og bakkelsi innifalið.

Fræðslunefnd Harðar.