Fyrirlestur í Harðarbóli
- Nánar
- Flokkur: Fræðslunefnd
- Skrifað þann Þriðjudagur, febrúar 12 2013 21:59
- Skrifað af Super User
,,HROSSARÆKT OG FRAMTÍÐARSÝN Í HESTAMENNSKUNNI"
Gunnar Arnarsson Auðsholtshjáleigu mætir í Harðarból laugardaginn 16. febrúar með fyrirlestur og spjall um ,,Hrossarækt og framtíðarsýn í hestamennskunni".
Fyrirlesturinn hefst kl. 11.00 og kostar 1000.-
Kaffi og bakkelsi innifalið.
Fræðslunefnd Harðar.