Helgin 10-12 febrúar

Um næstu helgi verður námskeið með Michael Becker á vegum fræðslunefndar, föstudagskvöldið í reiðhöllinni frá 20:00-22:00, laugardaginn frá 08:00-18:00 og á sunnudaginn frá 08:00-18:00. Fræðslunefnd fatlaðra verður einnig með námskeið frá kl 12:00-17:00 á laugardaginn þannig að á þeim tíma verður reiðhöllin LOKUÐ. Á sunnudaginn þá verður höllin einnig LOKUÐ frá kl 12:00-15:00.