Laus pláss á námskeið
- Nánar
- Flokkur: Fræðslunefnd
- Skrifað þann Sunnudagur, janúar 24 2010 16:41
- Skrifað af Super User
Enn eru örfá pláss laus á námskeið fyrir fullorðna:
Almennt reiðnámskeið hjá Ragnheiði Þorvaldsdóttur sem hefst 5. febrúar, kennt á föstudögum klukkan 18 eða 19.
Almennt keppnisnámskeið hjá Halldóri Guðjónssyni sem hefst 16. mars, kennt á þriðjudögum klukkan 21.
Keppnisnámskeið fyrir konur hjá Súsönnu Ólafsdóttur sem hefst 14. febrúar, kennt á sunnudögum klukkan 14.
Almenn reiðnámskeið
Námskeið fyrir alla sem vilja bæta reiðmennsku sína og hest. Farið í grunn fimiæfingar og uppbyggingu gangtegunda. Fjölbreytt námskeið sem mótast af þörfum nemendanna.
Verð 8000 - 6 skipti
Skráning hjá Helenu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Keppnisnámskeið fyrir konur
Námskeið sérstaklega fyrir konur sem ætla að taka þátt í árlegu kvennatölti Gusts.
Verð 9500 - 8 skipti
Skráning hjá Margréti This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 1. febrúar.
Keppnisnámskeið almennt
Ætlað þeim sem hafa hug á að taka þátt í hvers kyns mótum með lokamarkmið á Íþróttamóti Harðar.
Verð 9500 - 8 skipti
Skráning hjá Lilju This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 1. febrúar.