Hreinsunardagurinn var haldinn 25.apríl og mætti fjöldi manns til að taka til í hverfinu.

Á sumardaginn fyrsta mætti fjöldi manns á hreinsundardaginn sem haldinn var hjá Hestamannafélaginu Herði. Fylltir voru tveir gámar og gaman er þegar félagarnir mæta og láta hendur standa fram úr ermum. Á eftir voru síðan grillaðar pylsur og hamborgarar.