Fáksreið laugardaginn 27.apríl.

Farið verður ríðandi í Fák laugardaginn 27.apríl n.k.  Lagt verður af stað úr Naflanum kl.13.00.  Upplagt að bregða sér bæjarleið á kosningardaginn og njóta þess að vera saman á hestbaki og fá sér kaffi og með'í á hinu margrómaða kaffihlaðborði Fáksfélaga.  Hlökkum til að sjá ykkur.

Ferðanefndin