Gámadagur í næstu viku

Gámur undir rúlluplast verður í hesthúsahverfinu í næstu viku, síðan ætlum við að fá gám aftur í byrjun júní, nánar auglýst síðar. Í gáminn má aðeins fara rúlluplast og biðjum við fólk að huga vel að því, svo þessi þjónusta geti orðið mánaðarlega næsta vetur.