Frestur til að sækja um beit rennur út 20.apríl

Eitthvað hefur boríð á því að fólk hafi lent í vændræðum með að sækja um beit hjá Hestamannafélaginu og því var ákveðið að framlengja umsóknartímann til 20.apríl.  Ef þið lendið áfram í vandræðum er hægt að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.