Stjórnarfundur 21. apríl 2009
- Nánar
- Skrifað þann Þriðjudagur, maí 12 2009 17:08
Stjórnarfundur 21. apríl. 2009 kl. 17.00
Fundur 4
Fundarstaður: Harðarból
Fundur hófst kl. 17.00
Mættir voru:
Guðjón Magnússon 8945101 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Guðmundur Björgvinsson 8586421 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Guðný Ívarsdóttir 8997052 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Ingimundur Magnússon 8971036 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Ingvar Ingvarsson 8212801 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Ragnhildur Traustadóttir 8934671 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sigurður Teitsson 8965400 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Þórir Örn Grétarsson 8977654 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Einnig mættu Gyða og Ingimar á fundinn sem var að hluta sameiginlegur með stjórn og Íslandsmótanefnd.
- Vígsluhátíð reiðhallar
Ákveðið að bíða með formlega opnunarhátíð reiðhallar þar til henni er þannig lokið að hægt sé að nota hana. Fram fari minni afhendingarhátíð þegar núverandi verktaki afhendir hana félaginu.
- Íslandsmótið undirbúningur
ÞÖG leggur fram minnisblað sem notað verður sem tékklisti fyrir nefndina. Verkefnum útdeilt. Samþykkt að biðja Rósu að vinna við Íslandsmótið og sjá um að aðstaðan sé snyrtileg.
Mosfellsbær ætlar að leggja til efni í reiðvöllinn og er búið að samþykkja það. Einnig ætlum við að fara fram á að Mosfellsbær komi að eftirtöldum málum með okkur:
Snyrting svæðisins og gróðursetning á vallarsvæði
Útisnyrtingar
Tjaldstæði
Fánaborgir
Mosfellsbæjarfánar
- Nýtt hesthúsahverfi, vettvangsskoðun
Stilla upp ferð með Bæjarstjórn og skipulagsnefnd Mosfellsbæjar og sýna þeim ný hesthúsahverfi og skoða í framhaldi af því hugsanleg ný svæði fyrir annað hesthúsahverfi í Mosfellsbæ.
- Bæjarstjórnarreiðtúr
Ákveðið að bjóða Bæjarstjórn og lykilmönnum bæjarins í reiðtúr og mat, GM finni hentuga dagsetningu.
Fleira var ekki gert og fundi slitið
Verkefnalisti stjórnar
- Verklýsingar fyrir stjórn og nefndir GM, + allir
- Íslandsmót barna og unglinga, mótaundirbúningur ÞÖG+ IM
- Íslandsmót barna og unglinga, vallarsvæðið GM + II + ST
- Kynningargögn með tillögu að nýju hesthúsahverfi GM
- Reiðtúr bæjarstjórnar GM
Verkefnalisti lokið
- Kaupa tölvu GB
- Ganga endanlega frá mótaskrá ÞÖG
- Fréttablað með dagskrá félagsins, dreift í hesthúsin JJI + ÞÖG +GB
- Senda út félagsgjöld GÝ
Stjórnarfundir
12. Maí
9. Júní