Stjórnarfundur Harðar, 10. október 2017

Stjórnarfundur Harðar,10.október 2017
Haldin að Varmárbökkum

Mætt eru: Hákon Hákonarson (HH), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS),  , Alexander Hrafnkelsson (AH), Ragnhildur Traustadóttir (RT), Gígja Magnúsdóttir (GM) Haukur Níelsson (HN ) Gunnar Valsson (GV)

Framkvæmdir á Harðarsvæði
Farið yfir framkvæmdir. Einnig farið yfir bréf sem sent verður á Mosfellsbæ vegna framkvæmda á Harðarsvæðinu.
Voru tilboð skoðuð er varðar loftræstingu í reiðhöll og Harðarbóli.

  1. Nefndir félagsins
    Ekki er búið að manna í allar nefndir á vegum félagsins eða fá nægjan mannskap fyrir fræðslunefnd fatlaðra. Spurning hvað sé hægt að gera til að virkja félagsmenn.
  2. Hestamennt reiðskóli
    Stjórn tók fyrir bréf frá Hestamennt. HH sér um að svara béfinu.
  3. Verklýsing starfsmanns reiðhallar
    HH og HV fara yfir þau mál.

 

Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS