Stjórnarfundur Harðar, 10. október 2017
- Nánar
- Skrifað þann Þriðjudagur, nóvember 07 2017 12:52
Stjórnarfundur Harðar,10.október 2017
Haldin að Varmárbökkum
Mætt eru: Hákon Hákonarson (HH), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS), , Alexander Hrafnkelsson (AH), Ragnhildur Traustadóttir (RT), Gígja Magnúsdóttir (GM) Haukur Níelsson (HN ) Gunnar Valsson (GV)
Framkvæmdir á Harðarsvæði
Farið yfir framkvæmdir. Einnig farið yfir bréf sem sent verður á Mosfellsbæ vegna framkvæmda á Harðarsvæðinu.
Voru tilboð skoðuð er varðar loftræstingu í reiðhöll og Harðarbóli.
- Nefndir félagsins
Ekki er búið að manna í allar nefndir á vegum félagsins eða fá nægjan mannskap fyrir fræðslunefnd fatlaðra. Spurning hvað sé hægt að gera til að virkja félagsmenn. - Hestamennt reiðskóli
Stjórn tók fyrir bréf frá Hestamennt. HH sér um að svara béfinu. - Verklýsing starfsmanns reiðhallar
HH og HV fara yfir þau mál.
Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS