Stjórnarfundur Harðar, 20. júní 2017
- Nánar
- Skrifað þann Þriðjudagur, nóvember 07 2017 12:33
Stjórnarfundur Harðar,20.júní 2017
Haldin að Varmárbökkum
Mætt eru: Hákon Hákonarson (HH), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS), , Alexander Hrafnkelsson (AH), Ragnhildur Traustadóttir (RT), Gígja Magnúsdóttir (GM) Haukur Níelsson (HN
Fundur með Mosfellsbæ
Búið að bóka fund með Mosfellsbæ vegna rúllustæða félagsins, HN og HH fara á þann fund.
- Fjármál
Gjaldkeri fer yfir fjárhag félagsins - Framkvæmdir við reiðhöll
Verið að bíða eftir tilboðum. Stefnt á að hafa framkvæmdaráætlun reiðhallarsvæðis tilbúna í lok mánaðarins. - Harðarból /framkvæmdir
Verið að vinna í framkvæmdaráætlun - Störf nefnda
Rætt um störf nefnda á þessu tímabili og hugmyndir fyrir næsta tímabil 2018. - Starfsmannamál
Samþykkt að ganga að samningum við Sonju Noack frá og með október 2017 - Beitarmál
Beitarmál rædd, samþykkt að slá áhorfendabrekku að hluta. - Beitarhólf
Rætt um Skaptatungustykkið. Samþykkt var á stjórnarfundi 20. Júní að Ragnhildur Traustadóttir og Stefán fá stykkið í Skaptatungu. Þar sem ágreiningur er í beitarnefnd um úthlutun þessa stykkis ákveður stjórn að fyrri leigjendur Ragnhildur og Stefán fái beitarhólfið aftur.
Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS