Stjórnarfundur Harðar, 20. júní 2017

Stjórnarfundur Harðar,20.júní 2017
Haldin að Varmárbökkum

Mætt eru: Hákon Hákonarson (HH), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS),  , Alexander Hrafnkelsson (AH), Ragnhildur Traustadóttir (RT), Gígja Magnúsdóttir (GM) Haukur Níelsson (HN

Fundur með Mosfellsbæ
Búið að bóka fund með Mosfellsbæ vegna rúllustæða félagsins, HN og HH fara á þann fund.

  1. Fjármál
    Gjaldkeri fer yfir fjárhag félagsins
  2. Framkvæmdir við reiðhöll
    Verið að bíða eftir tilboðum. Stefnt á að hafa framkvæmdaráætlun reiðhallarsvæðis tilbúna í lok mánaðarins.
  3. Harðarból /framkvæmdir
    Verið að vinna í framkvæmdaráætlun
  4. Störf nefnda
    Rætt um störf nefnda á þessu tímabili og hugmyndir fyrir næsta tímabil 2018.
  5. Starfsmannamál
    Samþykkt að ganga að samningum við Sonju Noack frá og með október 2017
  6. Beitarmál
    Beitarmál rædd, samþykkt að slá áhorfendabrekku að hluta.
  7. Beitarhólf
    Rætt um Skaptatungustykkið. Samþykkt var á stjórnarfundi 20. Júní að Ragnhildur Traustadóttir og Stefán fá stykkið í Skaptatungu. Þar sem ágreiningur er í beitarnefnd um úthlutun þessa stykkis ákveður stjórn að fyrri leigjendur Ragnhildur og Stefán fái beitarhólfið aftur.

 

Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS