Stjórnarfundur Harðar, 30. maí 2017
- Nánar
- Skrifað þann Þriðjudagur, nóvember 07 2017 12:23
Stjórnarfundur Harðar,30.maí 2017
Haldin að Varmárbökkum
Mætt eru: Hákon Hákonarson (HH), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS), , Alexander Hrafnkelsson (AH), Rúnar Guðbrandsson (RG), Ragnhildur Traustadóttir (RT), Gígja Magnúsdóttir (GM) Haukur Níelsson (HN og Gunnar Valsson (GV). Sveinfríður Ólafsdóttir er forfölluð vegna veikinda.
- Loftræsting reiðhöll
Gunnar Steingrímsson ætlar að fá tilboð í loftræstikerfi. - Framkvæmdir hringvöll
Hringvöllur skoðaður í dag 30 maí 2017. Framkvæmdir á vellinum fer í gang nú á vordögum eða eftir gæðingamót. Samið var við verktaka til að sjá um verkið. Einnig jafnar hann hann hóla við reiðhöll. Einnig verður skoðað að jafna og stækka kerrustæðið. - Prentaramál
RG kom með prentara fyrir Harðarból - Styrkir / Mosfellsbæ
Farið yfir samning frá Mosfellsbæ. OS athugar á morgun hvern á að tala við til að endurnýja samning. - Gæðingamót
Tekin verður staðan á morgun. - Reiðhöll
Þarf að þrífa hana og klára að setja upp sjoppuna. - Harðarból
Þarf að setja niðurfall í eldhús í Harðarbóli og skoða niðurfall fyrir utan Harðarból. HN ætlar að skoða niðurfallið fyrir utan Harðarból. - Félagsskapurinn Hörður
Mikið í boði á vordögum og allt árið, meira í boði en áður fyrr. Þarf að skoða viðburði ársins og skoða hvort að þurfi að endurskoða fyrir næstkomandi ár.
Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS