Stjórnarfundur Harðar, 14. febrúar 2017
- Nánar
- Skrifað þann Þriðjudagur, nóvember 07 2017 12:15
Stjórnarfundur Harðar, 14.febrúar 2017
Haldin að Varmárbökkum
Mætt eru: Hákon Hákonarson (HH), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS), , Alexander Hrafnkelsson (AH), Ragnhildur Traustadóttir (RT) og Haukur Níelsson (HN), Sveinfríður Ólafsdóttir (SÓ).
- Félag hesthúseiganda
Ósamræmi milli laga félags hesthúseigenda og laga Harðar.Þarf að samræma lögin að hvort öðru og ath nýjan lóðarleigusamning við Mosfellsbæ.
- Sjoppa á mótum
Skoða þarf hvernig þetta á að vera í vetur.
- Fundur með skipulagsráði Mosfellsbæjar
Fundur vegna lóðamála í félaginu. HH kynntu okkar hugmyndir um lóðir. Er allt í skoðun.
- Fundur reiðveganefndar með Mosfellsbæ
Var samþykkt á þessum fundi með skipulagsnefnd Mosfellsbæjar að setja tvo strengi meðfram Tunguvegi og endurnýja girðinguna við fótboltavöllinn í samvinnu við Aftureldingu.
- Bréf frá reiðveganefnd Harðar
Bréf var tekið fyrir vegna rekstar hrossa hér í hverfinu. Ákveðið var að boða reiðveganefnd Harðar og þá aðila sem eru að reka og ræða þessi mál og leysa.
- Framkvæmdir vegna reiðhallar
Skoða þarf hátalara andyrismegin í reiðhöllinni. Þarf líka að skoða hátalara til að tengja úti við völlinn.
Rætt var um hvað þyrfti gera varðandi viðhald á höllinni. Þarf að skoða lofræstikefi, skoða þarf leka í höllinni. Tekin var ákvörðun um hvernig best er að vinna í framhaldinu. GV ætlar að skoða loftræstimálin. Gerð verður framkvæmdaráætlun fyrir höllina.
- Önnur mál
Næstu fundur er 7 mars 2017.
Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS