Stjórnarfundur Harðar, 20. desember 2016

Stjórnarfundur Harðar, 20.desember 2016
Haldin að Varmárbökkum

Mætt eru: Hákon Hákonarson (HH), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS),  , Alexander Hrafnkelsson (AH), Sveinfríður Ólafsdóttir  (SÓ), Rúnar Guðbrandsson (RG), Gígja Magnúsdóttir (GM), Ragnhildur Traustadóttir (RT) og Gunnar Valsson (GV) .

 

  1. Fjármál
    RT fór yfir fastar tekjur félagsins.

 

  1. Fundur með æskulýðsfulltrúa Mosfellsbæjar
    OS fór á kynningu á verkefni sem heitir sýnum karakter. Stefnt verður á að boða æskulýðsnefndir, þjálfara og reiðkennara í janúar á fund til að kynna þeim verkefnið Búið er að opna heimasíðu.

 

  1. Fundur með framkvæmdarstjóra UMFI
    HH átti fund mér framkvæmdarstjóra UMFI og kynntir HH sér þá styrki sem hægt væri að sækja um þar. Aðallega eru það einstaklingsstyrkir sem eru í boði þar.

 

  1. Bókari
    OS var falið að athuga með tilboð í bóknanir reikninga fyrir félagið.

 

  1. Áramótareið
    GM tók að sér það verkefni.

 

  1. Samningur vegna Harðabóls
    GM tók að sér að klára þann samning.

 

  1. Nefndir félagsins
    Stefnt að klára að skipa í nefndir á næstu vikum

 

 

 

Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS