Stjórnarfundur Harðar, 20. desember 2016
- Nánar
- Skrifað þann Mánudagur, janúar 09 2017 23:09
Stjórnarfundur Harðar, 20.desember 2016
Haldin að Varmárbökkum
Mætt eru: Hákon Hákonarson (HH), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS), , Alexander Hrafnkelsson (AH), Sveinfríður Ólafsdóttir (SÓ), Rúnar Guðbrandsson (RG), Gígja Magnúsdóttir (GM), Ragnhildur Traustadóttir (RT) og Gunnar Valsson (GV) .
- Fjármál
RT fór yfir fastar tekjur félagsins.
- Fundur með æskulýðsfulltrúa Mosfellsbæjar
OS fór á kynningu á verkefni sem heitir sýnum karakter. Stefnt verður á að boða æskulýðsnefndir, þjálfara og reiðkennara í janúar á fund til að kynna þeim verkefnið Búið er að opna heimasíðu.
- Fundur með framkvæmdarstjóra UMFI
HH átti fund mér framkvæmdarstjóra UMFI og kynntir HH sér þá styrki sem hægt væri að sækja um þar. Aðallega eru það einstaklingsstyrkir sem eru í boði þar.
- Bókari
OS var falið að athuga með tilboð í bóknanir reikninga fyrir félagið.
- Áramótareið
GM tók að sér það verkefni.
- Samningur vegna Harðabóls
GM tók að sér að klára þann samning.
- Nefndir félagsins
Stefnt að klára að skipa í nefndir á næstu vikum
Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS