Stjórnarfundur Harðar, 25. október 2016
- Nánar
- Skrifað þann Þriðjudagur, nóvember 08 2016 13:18
Stjórnarfundur haldinn í Hestamannafélaginu Herði 25.október 2016
Mættir: Oddrún Ýr Sigurðardóttir, Ragnhildur Traustadóttir, Jóna Dís Bragadóttir, Alexander Hrafnkelsson, Gylfi Þór Þorsteinsson, Sigurður Guðmundsson, Haukur Níelsson, Gunnar Örn Steingrímsson.
-
Fundargerð síðasta fundar samþykkt.
-
Ákveðið að leggja til hækkun félagsgjöld um 500kr á aðalfundinum.
-
Rætt um skuld félagsins við Íslandsbanka.
-
Nefndarkvöld verður haldið 28.október, undirbúningur á fullu.
-
Aðalfundur.
Reikningar félagsins lagðir fram RT
Marteinn Magnússon hefur samþykkt að vera fundarstjóri.
Búið er að auglýsa fundinn.
-
Önnur mál.
Ákveðið að fresta parketlögn á Harðarból þar til í nóv/des og líka að setja hljóðkerfi í húsið.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl.19.00