Stjórnarfundur Harðar, 24. maí 2016
- Nánar
- Skrifað þann Fimmtudagur, september 15 2016 09:47
Stjórnarfundur haldinn í Herði 24.maí 2016
Mættir: Jóna Dís, Alexander, Gylfi Þór, Haukur, Ragnhildur, Ólafur, Gunnar Örn, Sigurður.
-
Fundargerð síðast fundar samþykkt.
-
Bréf frá Harðarfélga vegna beitar – sent til beitarnefndar til umsagnar og hún mun svara þeim spurningum sem fram komu í bréfinu.
-
Bréf frá Hestamannafélaginu Grana um sameiginlega úrtöku með Herði samþykkt.
-
Dagskránin í maí og júní kynnt.
-
Önnur mál
Yfirdráttarlán Hestamannafélagsins Harðar rætt og haldið áfram að vinna í lausn á því máli.
Vorferð stjórnar skipulögð 16.júní.
Styrkur til Anotns Huga samþykktur að upphæð 60.000kr en hann er að fara til útlanda með Youth Cup.