Stjórnarfundur Harðar, 26. apríl 2016
- Nánar
- Skrifað þann Fimmtudagur, september 15 2016 09:30
Stjórnarfundur haldinn í Herði 26.apríl 2016
Mættir: Jóna Dís, Ólafur, Gunnar Örn, Ragnhildur, Gylfi Þór, Haukur, Alexander, Sigurður.
-
Fundargerð síðasta fundar samþykkt.
-
Bréf frá félagsmanni- JDB sendir svar.
-
2. Umhverfismál
Ákveðið að laga kerruplanið og umhverfis reiðhöllina – GÖS
Völlurinn – ÓH.
-
Harðarból
Lagfæring í kringum nýbygginguna – GÖS
Fá möl, ekki steypa strax.
Mála nýbygginguna.
-
Önnur mál.
Verið að vinna í yfirdráttarláni sem hvílir á félaginu.
Dagskráin framundan.
Sækja um leyfi fyrir nýbyggingunni