Stjórnarfundur Harðar, 8. mars 2016
- Nánar
- Skrifað þann Mánudagur, september 05 2016 10:13
Stjórnarfundur Harðar, 8. mars 2016
Haldin að Varmárbökkum
Mætt eru: Jóna Dís Bragadóttir (JDB), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS), , Alexander Hrafnkelsson (AH), Gunnar Örn Steingrímsson (GÖS), Sigurður Guðmundsson (SG), Gylfi Þór Þorsteinsson (GÞÞ), Ragnhildur Traustadóttir (RT) og Ólafur Haraldsson (ÓH).
1.Fundargerðir síðasta stjórnarfundar samþykkt.
2.Karlakór Kjalnesinga, fyrirspurn
Verið að skoða þetta mál.
Verið að skoða þetta mál.
3.Reiðhöll
Búið að vinna í gólfi og verið að athuga með stangir á skammhliðar. Eru á leiðinni til okkar.
Búið að vinna í gólfi og verið að athuga með stangir á skammhliðar. Eru á leiðinni til okkar.
4.Mót á Meðalfellsvatni.
Reynt verður að skoða þetta að ári, ísinn ekki nógu traustur núna.
Reynt verður að skoða þetta að ári, ísinn ekki nógu traustur núna.
5.Bankamál.
Stefnt að því að fara til bæjarstjóra vegna lokauppgjörs á byggingarkostnaði reiðhallar.
Stefnt að því að fara til bæjarstjóra vegna lokauppgjörs á byggingarkostnaði reiðhallar.
6. Önnur mál.
JD sagði frá heimsókn „eldri borgara“ föstudaginn síðastliðinn og mættu ca 40 manns. Mikil ánægja með þennan viðburð og stefnt að næsta hitting 1 apríl.
Félagreiðtúr 2 var farin síðastaliðinn laugardag og mættu 20 einstaklingar og í lok reiðtúrs var fengið sér kaffi og kökur.
Skoðað var að setja á kaffihúsahitting í reiðhöll á laugardagsmorgnum. Byrjað næsta laugardag milli kl 10-12.
JD sagði frá heimsókn „eldri borgara“ föstudaginn síðastliðinn og mættu ca 40 manns. Mikil ánægja með þennan viðburð og stefnt að næsta hitting 1 apríl.
Félagreiðtúr 2 var farin síðastaliðinn laugardag og mættu 20 einstaklingar og í lok reiðtúrs var fengið sér kaffi og kökur.
Skoðað var að setja á kaffihúsahitting í reiðhöll á laugardagsmorgnum. Byrjað næsta laugardag milli kl 10-12.
Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS