Stjórnarfundur Harðar, 23. febrúar 2016

Stjórnarfundur Harðar, 23. febrúar 2016
Haldin að Varmárbökkum

Mætt eru: Jóna Dís Bragadóttir (JDB), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS), , Alexander Hrafnkelsson (AH), Gunnar Örn Steingrímsson (GÖS), Sigurður Guðmundsson (SG), Gylfi Þór Þorsteinsson (GÞÞ).

1.Fundargerðir síðasta stjórnarfundar samþykkt.
 
2.Karlakór Kjalnesinga, fyrirspurn
Spyrja hvort þeir fái Harðarból undir æfingar næsta haust. Stjórn skoðar þessi mál með jákvæðum hætti og felum formanni félagsins til að semja við þá.
 
3.Reiðhöll
Byrjað að smíða sjoppu. Það þarf að fara skoða gólfið í höllinni, sporaslóðina þá sérstaklega. JD ætlar að fara í málið. Einnig þarf að skoða markanir fyrir keppnisvöll, þ.e. hvítar slár á skammhliðar.JD fer í málið. Einnig þarf að fara skoða hljóðkerfið í höllinni, kemur maður á föstudaginn.
 
4.Önnur mál.
Árshátíð Harðar í fullum undirbúning, verður haldin 12.mars.

 

Rætt um Ísmót á Meðalfellsvatni, spurning um að hafa þetta í samstarfi saman Adam og Hörður. Stjórn ákveður að skoða þetta og finna dagsetningu sem hentar.

Deiluskipulag um Blíðubakka
Skoðað og rætt.




Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS