Stjórnarfundur Harðar, 12. janúar 2016

Stjórnarfundur Harðar, 12. janúar 2016
Haldin að Varmárbökkum

Mætt eru: Jóna Dís Bragadóttir (JDB), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS), , Alexander Hrafnkelsson (AH), Gunnar Örn Steingrímsson (GÖS), Haukur Nílelsson (HN), Ragnhildur Trautstadóttir (RT). Gylfi Þór Þorsteinsson (GÞÞ).

1. Fundargerðir síðasta stjórnarfundar samþykkt.
 
2. Reiðhöll starfsmaður
Össi kom og sagði frá stöðu mála í reiðhöll. Sjoppu, gólf, vökvun og annað reiðhallartengt.
 
3.Reiðhöll
Rætt um lán sem er á reiðhöllinni, fjármögnun.
 
4. Mosfellsbær, föngun hesta
JD ræddi um fund á bæjarskrifstofu er varðar föngun hesta yfir vetrartímann, umhverfisstjóri Mosfellsbæjar er að vinna í þessu máli fyrir hönd Mosfellsbæjar og Harðar.
 
5.Uppskeruhátið Harðar
Er næstkomandi föstudag 15.janúar.
 
6.Brennumál
HN talar um brennumál bæjarins fyrir næstkomandi tímabil.
 
7.Önnur mál:

-          Fundur með formönnum nefnda.

Farið yfir dagskrá vetrarins hjá nefndum félagsins.





Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS