Stjórnarfundur 10.feb. 2015
- Nánar
- Skrifað þann Miðvikudagur, febrúar 25 2015 15:16
Fundargerð stjórnarfundar í Herði 10.febrúar 2015
Mættir: Jóna Dís, Sigurður Guðmundsson, Ólafur Haraldsson, Gylfi Þór Þorseinsson, Alexander Hrafnkelsson, Oddrún Ýr Sigurðardóttir.
- Fundargerð síðasta fundar samþykkt.
- Verkáætlun vegna stækkunar Harðarbóls. –GÖS
Vinnan gengur vel miðað við að allt er unnið í sjálfboðavinnu. Örn Ingólfs og Jón Ásbjörnsson vinna þarna nánast alla daga.
Áætlað er að vera búið að klæða veggina og mála fyrir árshátíð 21.mars.
Ákveðið að JDB skoði leiguverð á sölum
- Reiðhöllin
- Ákveðið að láta prenta reglurnar á skilti til að hengja upp í höllinni.
- Einnig ákveðið að láta útbúa bækling til að dreifa í hesthús, með reglunum í.
- Önnur mál.
- Ákveðið að boða til fundar með foreldrum og fá fyrirlesara t.d. Viðar Halldórsson eða Jóhann Gunnarsson – JDB