Stjórnarfundur 6.janúar 2015
- Nánar
- Skrifað þann Miðvikudagur, janúar 28 2015 12:40
Stjórnarfundur Harðar, 06. janúar 2015
Haldin að Varmárbökkum
Mætt eru: Jóna Dís Bragadóttir (JDB), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS), , Gunnar Steingrímsson (GS) og Ólafur Haraldsson (ÓH), Gylfi Þór Þorsteinsson (GÞÞ), Alexander Hrafnkelsson (AH), Ragnhildur Traustadóttir (RT).
1. Fundargerðir síðasta stjórnarfundar samþykkt.
2. Gjaldskrá reiðhallar
Fyrri ákvörðun stendur en ákveðið að bjóða uppá mánaðarkort á 3.000 sem gildir allan daginn. 70.ára og eldri frítt.