Stjórnarfundur 10.júní 2014
- Nánar
- Skrifað þann Föstudagur, september 05 2014 12:04
Stjórnarfundur Harðar, 10. júni 2014
Haldin að Varmárbökkum
Mætt eru: Jóna Dís Bragadóttir (JDB), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS), Gylfi Þór Þorsteinsson (GÞÞ) , Gunnar Steingrímsson (GS) og Ólafur Haraldsson (ÓH), Haukur Níelsson (HN), Sigurður Guðmundsson (SG),
- 1.Fundargerðir síðasta stjórnarfundar samþykkt.
- Hestabraut FMOS
Rædd drög að samning við Fmos vegna aðstöðu í reiðhöll.
- Tré meðfram skeiðbraut
Ennþá verið að skoða
Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS