Stjórnarfundur 7.janúar 2014

Stjórnarfundur Harðar, 07.janúar 2014
Haldin að Varmárbökkum

Mætt eru: Jóna Dís Bragadóttir (JDB), Ragnhildur Traustadóttir (RT), Alexander Hrafnkelsson (AH), Haukur Níelsson (HN), Gunnar Steingrímsson (GS), Ólafur Haraldsson (ÓH), Gylfi Þór Þorsteinsson (GÞÞ), Oddrún Ýr Sigurðardóttir ( OÝS)

1.         Fundargerð síðasta stjórnarfundar samþykkt.

2.         Samningar
Símakostnaður skoðaður, ath hvað hægt sé að gera til að minnka kostnað.  Tilboð skoðuð.
Securitas:  kostnaður vegna Securitas hefur verið hár, verið að leyta tilboða hjá fleirum.
           

3.         Mótmæli vegna brennu
Stjórn samþykkti að senda erindi til bæjarstjórnar Mosfellsbæjar fyrir hönd félagsmanna og stjórnar Harðar.


4.         Önnur mál
Reiðhöll:
framkvæmdir fyrir utan reiðhöll litlar vegna frosts í jörðu.  Verður byrjað um leið og kemur þýða. 
Gólf í reiðhöll, ákveðið að fá tilboð vegna viðhalds.

ÓH kom með hugmynd um að setja box í reiðhöll til að geyma hesta í , margir félagsmenn koma utan hverfis og gott fyrir þá að geta komið með fleiri en einn hests með sér.  Ákveðið að ath með framkvæmdar og kostnaðarliði vegna þess, GS tók það að sér.

Ljós í reiðhöll, GS tók að sér að tala við rafvirkja vegna stillingar á ljósum í reiðhöll.

Flugvallahringur/reiðvegur: er grýtur vegna framkvæmda og ekki kostulegt fyrir hrossin, JD sendir fyrirspurn vegna þess.

Þorrablótið verður haldið 19.janúar.  Verður auglýst nánar á næstu dögum.


Íþróttamaður Mosfellsbæjar.
Reynir Örn Pálmason íþróttamaður Harðar
Súsanna Katarína Guðmundsdóttir kona

Undir 16.ára
Linda Bjarnadóttir
Magnús Þór Guðmundsson

Íslandsmeistari viðurkenningu:
Harpa Sigríður Bjarnadóttir

Starfsmannamál:
Starfsmannamál rædd.






Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: Oddrún Ýr Sigurðardóttir