Stjórnarfundur 4.nóv. 2013
- Nánar
- Skrifað þann Fimmtudagur, nóvember 28 2013 12:27
Mættir: JDB, GÖS, RBT, AH, SG, GÞÞ.
- Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykkt.
- Undirbúningur fyrir aðalfund:
JDB – kynnti skýrslu stjórnar sem fer í prentun með ársreikningum og var hún samþykkt.
JDB – gerði grein fyrir því að Marteinn Magnússon er tilbúinn til að vera fundarstjóri á aðalfundinum og Gyða Á. Helgadóttir fundarritari.
RBT kom með ársreikninga félagsins tilbúna og höfðu SG, RBT og Ólöf Guðmundsdóttir sem er skoðunarmaður reikninganna lagt á sig mikla vinnu við undirbúning þeirra og eru þeir mikið sundurliðaðir og tilbúnir til prentunar.
- Önnur mál.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18.30.
Næsti fundur verður 12.nóvember kl.17.15.