Fundargerð 12.febrúar 2013
- Nánar
- Skrifað þann Fimmtudagur, apríl 11 2013 09:23
Stjórnarfundur haldinn í Hestamannafélaginu Herði 12.febrúar 2013.
Mættir voru: JDB, RRB, RBT, AH, AS, SG, ÓH, GÞÞ,
Fjarverandi: GÁH, GÖS.
2. Fundur með atvinnumönnum í Herði - JDB, AH, RT - gera grein fyrir fundi sem haldinn var með atvinnumönnum í Herði og þeim gerð grein fyrir hækkunum sem gerðar hafa verið á lyklum í reiðhöllina.
3. Samskipti við Mosfellsbæ - JDB - hefur gegnið frekar hægt, en var að senda Haraldi tölvupóst, hefur gengið illa að ná sambandi við Þorstein í Áhaldahúsinu.
4. Árshátíð Harðar - Gengur vel - uppselt.
5. Önnur mál.
- Fyrirspurn vegna tíma í höllinni, hvort hægt sé að kaupa 40 tíma og fá meiri afslátt. 10 tímar kosta 20.000 sem er 20% aflsáttur. - ákveðið að gefa ekki meiri afslátt.
- Yfirbygging á þularstúku í reiðhöllinni - Við ákváðum að láta búa til n.k. box utan um þularstúkuna í höllinni áður en allt þar eyðileggst. Ákveðið var að fá Forsta og Magnús Inga sem eru að temja í hverfinu til að gera þetta. Magnús Ingi er blikksmiður og bar búinn að taka mál og þeir gera þetta mjög ódýrt
- Loka þarf höllinni kl.17.00 föstudaginn 22.febrúar. - vegna folaldasýningarinnar.
- Styrkur frá Íslandsbanka, rennur eitthvað af honum til mótanefndar? RT ætlar að athuga það.
Fleira ekki gert og fundi slitið 18.45
Jóna Dís Bragadóttir