Stjórnarfundur 8. júní 2010
- Nánar
- Skrifað þann Miðvikudagur, október 06 2010 11:39
Hestamannafélagið Hörður
Stjórnarfundur 8. júní 2010 kl. 17.00
Fundur 6
Fundarstaður: Harðarból
Fundur hófst kl. 17.00
Mættir voru:
Guðjón Magnússon |
8945101 |
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
Guðmundur Björgvinsson |
8586421 |
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
Guðný Ívarsdóttir |
8997052 |
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
|
|
|
Ingimundur Magnússon |
8971036 |
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
Ragnhildur Traustadóttir |
8934671 |
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
|
|
|
Sigurður Ólafsson |
8995282 |
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
Sigurður Teitsson |
8965400 |
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
|
|
|
Helgi Sigurðsson mætti á fyrri hluta fundar
Ritun sögu Harðar
Helgi Sigurðsson hefur tekið að sér að ritstýra riti um sögu Harðar. Hann kallar til sín
menn í ritnefnd. Nefndin safnar og viðar að sér efni í sjálfboðavinnu, en Helgi benti
á að nokkur kostnaður hlyti að verða við útgáfuna. Hann lagði fram áætlun:
Efnisöflun Sjálfboðavinna
- Ritari 900.000.-
- Setning 350.000.-
- Prentun 1.250.000.-
Samtals 2.500.000.-
Hægt er að fjármagna útgáfuna á ýmsan hátt, t.d. hefur bæjarfélagið stutt
slíka útgáfu
íþróttafélaga, hægt er að sækja um í sjóði ÍSÍ, selja bókina
fyrirfram og bjóða mönnum
að vera á heillaóskaskrá.
Elísabet Guðmundsdóttir fyrrverandi formaður aftureldingar ætti að geta
liðsinnt okkur,
en hún er nýbúin að ganga í gegnum þetta ferli.
Ákveðið
hefur verið að fresta Landsmóti 2010 um eitt ár vegna hestapestarinnar sem
hrjáð hefur hrossastofninn.
Sumarstarfsmenn
Okkur
hefur verið úthlutað 2 sumarstarfsmönnum til viðbótar í sumar til að vinna að
snyrtingu og léttu viðhaldi á Skógarhólum.
Fleira var ekki gert og fundi slitið
Verkefnalisti stjórnar
1. Fjáröflun í gang |
ST |
2. Sölusýningar í reiðhöllinni |
ST, IM, GM |
3. Deiliskipulag hesthúsahverfisins, ný hesthús |
GM |
4. Verklýsingar fyrir stjórn og nefndir |
GM, + allir |
5. Hönnun stækkun Harðarbóls |
GM |
6. Ný númer fyrir vetrarkeppnir |
ST |
7. Frágangur á vegstæði og svæðinu að reiðhöllinni |
GM |
Verkefnalisti lokið
1. Dagskrá vetrarins |
Allir |
2. Mosfellingur, dagskráin í næsta blað |
GM |
3. Halda Þorrablót þann 23. Janúar |
GB |
4. Senda út boðsmiða á árshátíð |
GM |
5. Halda árshátíð og afmælishátíð þann 27. Febrúar |
Ársh.nefnd og stjórn |
6. Senda út félagsgjöld |
GÝ |
7. Veltiskilti við Vesturlandsveg, ath.stöðu samnings |
GÁH, ST |
8. Panta pláss fyrir tjaldborg á Landsmóti |
ST |
9. Verkefnalisti fyrir vinnuflokk |
IM |