Stjórnarfundur 2.feb 2010
- Nánar
- Skrifað þann Fimmtudagur, mars 18 2010 18:30
Hestamannafélagið Hörður
Stjórnarfundur 2. febrúar. 2010 kl. 17.00
Fundur 2
Fundarstaður: Harðarból
Fundur hófst kl. 17.00
Mættir voru:
Guðjón Magnússon 8945101 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Guðmundur Björgvinsson 8586421 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Guðný Ívarsdóttir 8997052 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Gyða Á. Helgadóttir 8648084 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Ingimundur Magnússon 8971036 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Ragnhildur Traustadóttir 8934671 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sigurður Guðmundsson 8995285 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sigurður Ólafsson 8995282 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sigurður Teitsson 8965400 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Þórir Örn Grétarsson 8977654 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
- Fundartími
Ákveðið að fella niður næsta fasta stjórnarfund, þessi fundur kemur í stað hans
- Dagskrá vetrarins
Dagskráin hefur verið gefin út og birtist í Mosfellingi, einnig er fyrirhugað að gefa hana út plastaða með lógóum styrktaraðila.
- Árshátíð
Árshátíð verður haldin þann 27. Febrúar og verður jafnframt afmælishátíð félagsins sem verður 60 ára. Árshátíðin verður haldin í Hraunhömrum.
- Félagsgjöld
Félagsgjöld hafa verið send í bankann, en enginn hefur fengið greiðsluseðil enn GÝ kannar málið.
hnappa og linka á síðuna og útdeila aðgangsorðum. Í framhaldi af því verður haldinn nefndarformannafundur þar sem formenn allra nefnda félagsins mæta og fá m.a. fræðslu um notkun vefsíðunnar. Þannig ætti vinnuálagi við að halda síðunni uppfærðri að deilast á félagsmenn.
- Reikningar
Umræða um reikninga og fyrirkomulag á fjárflæði reiðhallarinnar. Rætt um greiðslur fyrir reiðhöllina og ákveðið að almennir félagsmenn greiði 4000 kr. fyrir lykilinn eins og verið hefur og fái aðgang að höllinni allan daginn svo lengi sem ekkert sé að gerast þar annað á vegur félagsins. Atvinnumenn og kennarar greiða 15.000.- og fá þar með aðgang að innri endanum til kennslu skv. kennsluplani.
Nokkrar sýningar eru ákveðnar í reiðhöllinni.
- Íþróttamaður Mosfellsbæjar
Íþróttakona Mosfellsbæjar varð að þessu sinni Linda Rún Pétursdóttir (heimsmeistari í tölti T1) sem hlaut þennan titil, en aðeins eru liðin tvö ár frá því að annar Harðarfélagi hlaut þennan titil þegar Halldór Guðjónsson varð íþróttamaður Mosfellsbæjar.
Fleira var ekki gert og fundi slitið
Verkefnalisti stjórnar
- Dagskrá félagsins, dreift í hesthúsin GB,GM, ST
- Senda út félagsgjöld GÝ
- Fjáröflun í gang ST
- Veltiskilti við Vesturlandsveg, ath.stöðu samnings GÁH, ST
- Sölusýningar í reiðhöllinni ST, IM, GM
- Deiliskipulag hesthúsahverfisins, ný hesthús GM
- Verklýsingar fyrir stjórn og nefndir GM, + allir
Verkefnalisti lokið
- Dagskrá vetrarins Allir
- Mosfellingur, dagskráin í næsta blað GM
- Halda Þorrablót þann 23. Janúar GB
- Senda út boðsmiða á árshátíð GM
- Halda árshátíð og afmælishátíð þann 27. Febrúar Ársh.nefnd og stjórn