Tveggja hesta stía tl leigu
- Nánar
- Skrifað þann Mánudagur, október 22 2012 09:53
- Skrifað af Super User
Tveggja hesta stía í nýuppgerðu húsi í hesthúsahverfi Harðar í Mosó er til leigu. Húsið er átta hesta með kaffistofu, salernisaðstöðu, hnakkageymslu og hlöðu. Sér gerði er við húsið.
Upplýsingar í síma 864 7447, Ingimundur