Hey til sölu
- Nánar
- Skrifað þann Föstudagur, maí 01 2009 18:14
- Skrifað af Super User
Vegna mikils framboðs á heyi býð ég nú úrvalshey
í litlum rúllum á 3000kr. heim í hlöðudyr. Rúllurnar eru ca.150 kg. og þannig
sérlega meðfærilegar og hitnar ekki í heyinu þótt fólk sé með fáa hesta á húsi.
Engin lágmarkspöntun. Er oftast með nokkrar rúllur til að afgreiða með litlum
fyrirvara. Þjónusta suðurland og höfuðborgarsvæðið.
Kveðjur,
Björn Baldursson
8961250