Haustbeit í Mosfellsdal
- Nánar
- Skrifað þann Miðvikudagur, ágúst 08 2012 22:36
- Skrifað af Super User
Í boði er haustbeit á tímabilinu 15.sept til 15 des. 2012 í Mosfellsdal.
Fylgst verður reglulega með ástandi hrossanna og gefið verður hey þegar beit minnkar.
Verð er kr. 5000.- á hest / mánuð, og greiðst fyrirfram. Uppl í síma 897-1257.