Knapamerki 4 verklegt - Skráninginn hafinn
- Nánar
- Skrifað þann Þriðjudagur, desember 07 2021 13:19
- Skrifað af Sonja
Knapamerki 4 - verklegt
ATH: Skráning fer fram í gegnum email
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Fullt nafn og kennitala
- verklegur hluti (bóklegt er sérnámskeið sem alltaf kennt er um haustið)
- Knapinn öðlast vald og þekkingu á eftirfarandi þáttum:
- Mjög gott vald á lóðréttri og stígandi ásetu og gott jafnvægi á baki hestsins
- Hafa nákvæmt og næmt taumhald
- Geta riðið réttan krossgang til beggja hliða í góðu jafnvægi
- Hafa gott vald á baugavinnu og reiðleiðum á vellinum á feti, tölti/brokki og stökki
- Geta riðið gangskiptingar markvisst og af nákvæmni
- Geta látið hestinn stöðva, bíða eftir ábendingu frá knapanum og fara rétt af stað í góðu jafnvægi
- Hestur og knapi séu spennulausir, í andlegu og líkamlegu jafnvægi
Kennt verður 1-2x í viku, á mánudögum og stundum á fimmtudögum, 24 verklegir tímar plús prófi og skírteini.
Kröfur til knapans: Búin með bóklega og verklega Knapamerki 3. Best er þegar nemandinn er búin að taka bóklega hluti í Knapamerki 4 um haustið.
Kröfur til hestsins: Hesturinn á að vera spennulaus og vera með fín gangskil af 4 gangtegundum og kann það sem kennt er í Knapamerki 3.
Tímasetningar:
Mánudagar og suma fimmtudagar
Hópur 1 Kl 18-19 Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Hópur 2 Kl 20-21 Kennari: Sonja Noack
Dagsetningar verða kynntar bráðlega. Námskeið lýkur í maí.
Kennari : Ragnheiður Þorvaldsdóttir og Sonja Noack
Minnst 4, max 4 manns.
Námskeiðið byrjar 10. janúar 2022
Verð: Unglingar/Ungmenni 58.000 krónur
Verð: Fullorðnir 80.000 krónur með prófi og skírteini
Skráning: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.