Veitingasala í félagsheimili
- Nánar
- Skrifað þann Fimmtudagur, júní 18 2009 23:29
- Skrifað af Super User
Í félagsheimili Harðar verður veitingasala alla daga Íslandsmóts að hætti Gumma "Makker", Hadda kokk og valinkunnum Harðarkonum sem munu sjá um að veita í svanga maga frá morgni til kvölds.
Morgunmatur
alla dagana
Rúnstykki með osti, skinku,
spægipylsu, smjöri
tómötum,
gúrkum og/eða papriku
Vínarbrauð
pecanpie
Fimmtudagur
Steikt
ýsa með hvítlaukssósu, salati og kartöflum
Grillmatur í kvöldmat
Föstudagur
Stroganoff með hrísgrjónum, salati og
brauði
Grillmatur í kvöldmat
Laugardagur
Snitchel
með Bearnaise sósu, steiktum kartöflum
rauðkáli
og grænmeti
Grillmatur í kvöldmat
Sunnudagur
Óvænt
ánægja í hádeginu
Kaffi alla
dagana
Vöfflur
með rjóma
Kökur
eplakaka
með rjóma
Kleinuhringir
pecanpie
Flatkökur
með hangikjöti