- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, apríl 24 2017 15:51
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Ágæti félagi !
Næstkomandi fimmtudag eða 27. apríl mun Sæmundur Eiríksson vera með fyrirlestur um undirbúning trússferða.
Einnig mun Anna Lísa Guðmundsdóttir félagskona okkar Harðarmanna vera með skemmtilega myndasýningu.
Fjölmennum í Harðarból kl 20:00
Frítt inn og kaffi í boði.
Kveðja Fræðslunefnd Harðar
- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, apríl 20 2017 20:38
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Töltgrúppa Harðarkvenna verður með opna æfingu/sýningu sunnudaginn 23. apríl klukkan 17. í reiðhöll Harðar
Allir hvattir til að koma og sjá hvað töltgrúppan hefur verið að æfa í vetur.
- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, apríl 18 2017 13:39
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Ágæti félagsmaður
Í kvöld þriðjudag og á morgun miðvikudag verður öll reiðhöllinn lokuð milli 21-22 vegna æfinga töltgrúppunnar.
Á föstudaginn 21 apríl verður hún líka öll lokuð milli kl 18:30-19:30 vegna æfinga æskulýðsnefndar fyrir Æskan og hesturinn.
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, apríl 17 2017 17:09
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Ágæti félagsmaður
Næstkomandi fimmtudag 20 apríl verður hreinsunardagur Harðar haldin.
Við byrjum kl 10:00 í reiðhöllinni.
Vonandi sjáum við sem flesta.
Kveðja umhverfisnefnd Harðar