REIÐHÖLLIN LOKUÐ
- Nánar
- Skrifað þann Föstudagur, maí 24 2013 14:22
- Skrifað af Ragna Rós
HARÐARFÉLAGAR MINNI Á AÐ REIÐHÖLLIN ER LOKUÐ Í DAG 24. MAÍ FRÁ KL 16:00 - 20:00 VEGNA ÚTLEIGU.
HARÐARFÉLAGAR MINNI Á AÐ REIÐHÖLLIN ER LOKUÐ Í DAG 24. MAÍ FRÁ KL 16:00 - 20:00 VEGNA ÚTLEIGU.
Kæru Harðarfélagar, áburðurinn er kominn. Hann verður afgreiddur eins og í fyrra í reiðhöllinni. Byrjað verður að afhenda áburðinn í kvöld kl 20:00, sýna þarf kvittun fyrir að búið sé að greiða fyrir beitarstykkið. Um helgina verður hægt að hafa samband við beitarnefndarmenn Valdimar Kristinsson 8966753 - Guðmundur Björgvinsson 8565505 - Guðmundur Magnússon 6920711 - Rúnar Sigurpálsson 8647753.
. Gígja Magnúsdóttir er gjaldkeri beitarnefndar endilega sendið henni kvittun á meili This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. þegar greitt hefur verið fyrir beitina.
Ef næg þáttaka fæst í Reiðmanninn þá hefur stjórn Harðar ákveðið að leigja reiðhöllina undir þá starfsemi í samráði við nefndir félagsins. Fólk er því hvatt til að sækja um fyrir 4.júni á lbh.is
Reiðhöllin er lokuð föstudaginn 24. maí frá kl. 18 til kl. 20. Á þeim tíma er höllin í útleigu og því lokuð fyrir almennri notkun.