ÞINGFULLTRÚAR HARÐAR Á LH-ÞING
- Nánar
- Skrifað þann Fimmtudagur, september 04 2014 13:21
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Landsþing hestamanna verður haldið á Selfossi daganna 17.-18. október n.k. Hörður sendir skv. félagatali og reglum LH 11 fulltrúa á þingið.
Á síðasta aðalfundi var samþykkt að stjórn félagsins tilnefni úr röðum félagsmanna fulltrúa þess á ársþing LH.
AFREKSKVENNASJÓÐUR ÍSÍ-AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM
- Nánar
- Skrifað þann Mánudagur, september 01 2014 14:28
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Afrekskvennasjóður Íslandsbanka og ÍSÍ auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna úthlutunar ársins 2014. Umsóknarfrestur er til og með föstudagsins 19. september.
LH-ÞING VERÐUR 17.-18.OKT. N.K.
- Nánar
- Skrifað þann Mánudagur, september 01 2014 13:54
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Hvetjum félagsmenn til að senda tillögur sem þeir vilja koma á framfæri á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Þingfulltrúar Harðar taka svo tillögurnar til umfjöllunar.
VERÐLAUNAAFHENDING Í KVÖLD Í HARÐARBÓLI KL.19.30
- Nánar
- Skrifað þann Mánudagur, september 01 2014 13:46
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Mótsstjórn hefur ákveðið að vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður úrslitum Sumarsmellsins sleppt. Verðlaun verða veitt eftir niðurstöðum úr forkeppni og bjóðum við knöpum að mæta í verðlaunaafhendingu í kvöld mánudag í Harðarbóli klukkan 19:30... Kaffi verður á könnunni