Keppnisvöllurinn er lokaður í kvöld kl.18.00-20.00.
- Nánar
- Skrifað þann Föstudagur, apríl 29 2016 17:02
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Reiðhöllin verður lokuð frá kl 19:00 til kl 21:00
Hvetjum Harðarfélaga til að mæta í þessa frábæru skrúðreið í miðbæ Reykjavíkur. Lagt er til að fólk sé annaðhvort í félagsjökkum, lopapeysu eða svörtu úplunni sem margir Harðarfélagar eiga. Hægt er að sameinast í kerrur með því að hafa samband í síma 8616691. Við hittumst svo við Tanngarð (fyrir innan BSÍ). Fjölmennum og eigum skemmtilegan dag saman. Á sunnudaginn væri gaman ef félagar í Herði eru tilbúnir til að bjóða heim í hesthúsin sín. Endilega hafið samband í síma 8616691.