Íþróttamót Harðar 18-20 maí 2007. World Ranking mót.

Íþróttamót Harðar 18-20 maí 2007. World Ranking mót.

 

 DAGSKRÁ

Föstudagur 18.mai.

 kl. 18:00 Fork/úrslit Gæðingaskeið PP1 ungl, ungm, 1. fl, meistarafl.

 kl18.50 Forkeppni Tölt T1 barnaflokkur

 kl. 19:10 Forkeppni Tölt T1 unglingaflokkur

 kl. 19:50 Forkeppni Tölt T1 ungmennaflokkur

 kl. 20:15 Hlé kl. 20:30 Forkeppni Tölt T1 fyrsti flokkur

 kl. 21:20 Forkeppni Tölt T1 annar flokkur

 kl. 21:40 Forkeppni Tölt T1 meistaraflokkur

 kl. 22.30 Lok

 

Laugardagur 19.May

 kl. 08:00 Forkeppni Fjórgangur V1 barnaflokkur

 kl. 08:30 Forkeppni Fjórgangur V1 unglingaflokkur

 kl. 9:25 Tölt t2 (slakktaumatölt) fyrstil flokkur 

 kl. 09:40 Hlé

 kl. 10:00 Forkeppni Fjórgangur V1 Ungmennaflokkur

 kl. 10:15 Forkeppni Fjórgangur V1 fyrsti flokkur

 kl. 11:15 Forkeppni Fjórgangur V1 annar flokkur

 kl. 11:35 Forkeppni Fjórgangur V1 meistaraflokkur

 kl, 12:15 Hádegishlé

 kl. 13:00 100 m skeið

 kl. 13:20 150 m skeið

 kl. 13:40 250 m skeið

 kl. 14:30 Forkeppni Fimmgangur F1 unglingaflokkur

 kl. 14:50 Forkeppni Fimmgangur F1 ungmennaflokkur

 kl. 15:10 Forkeppni Fimmgangur F1 fyrsti flokkur

 kl. 16:00 Forkeppni Fimmgangur F1 meistaraflokkur

 kl. 16:25 Hlé

 kl. 16:45 B-úrslit Fjórgangur V1 unglingaflokkur

 kl. 17:05 B-úrslít Fjórgangur VI Fyrsti flokkur kl 17:30 A-úrslit Tölt T1 annar flokkur kl. me KL 18.00 grill !!!

 

Sunnudagur 20 maí

 kl. 10:00 B-úrslit Tölt T1 fyrsti flokkur

 kl: 10:20 B-úrslit Tölt T1 unglingaflokkur

 kl 10:40 A-úrslit Fjórgangur V1 barnaflokkur

 kl. 11:00 Hlé

 kl 11:20 A-úrslit Fjórgangur V1 ungmennaflokkur

 kl. 11:40 A-úrslit Fjórgangur V1 meistaraflokkur

kl 12:00 Úrslit fjórgangur annar flokkur

 kl 12:00 Hlé

 kl. 13:00 A-úrslit Fjórgangur V1 unglingaflokkur

 kl. 13:20A-úrslit Fjórgangur V1 fyrsti flokkur

 kl 13:40 A-úrslit Fimmgangur F1 unglingaflokkur

 kl 14:00 Fimmgangur F1 ungmennaflokkur

 kl 14:30 Fimmgangur F1 fyrsti flokkur

 kl 15:00 A-úrslit Fimmgangur F1 meistarflokkur

 kl. 15:30 Hlé

 kl. 16:00 A-úrslit Tölt T1 barnaflokkur

 kl. 16:20 A-úrslit Tölt T1 unglingaflokkur

 kl. 16:40 A-úrslit Tölt T1 ungmennaflokkur

 kl. 17:00 A-úrslit Tölt T1 fyrsti flokku

kl. 17:20 A-úrslit Tölt T1 meistaraflokkur.

Kl. 17:40 Mótslok.

 

Starfsmenn. Þórir Örn Grétarsson Mótstjóri 8977654.

                     Sigurð Straumfjörð Pállsson þulur 8996078.

                     Jóhann Þór Jóhannesson kvartanir 8465905.

                     Játvarður Jökull Ingvarsson tölvuvinnsla 8212804.

                     Reynir Pálmason fótaskoðun 6919050.

                     Gunnar Valsson kappreiðar 8930094.

                     Kristján Magnússon Kappreiðar 8670595.

                     Droplaug tölvuvinnsla 6614297.

 

Dómarar.

 

        Pjetur N. Pjetursson yfirdómari.

        Skjöldur O. Skjaldarson.

        Sigurður Jökulsson.

        Kristinn Bjarni Þorvaldsson.

        Þórir Magnús Lárusson.

Nánar...

Skráning

flyer Harðarfélgar munið skráninguna á íþóttamót N1 í kvöld kl 19.30 – 22.00.

Mótið er opið World Ranking mót.  Skráning fer fram í Harðabóli og er síminn þar 5668282.

Firmakeppnis númer

clip_image002Stúlkan á myndinni tók þátt í þriðja vetrarmóti Harðar. Eftir mótið skilaði hún keppnisnúmerinu. Það eru því miður ekki allir eins duglegir að skila númerunum og litla stúlkan og af þeim sökum erum við hjá mótanefnd í miklum vandræðum fyrir firmakeppnina. Okkur vantar fullt af númerum. Það geta verið ýmsar ástæður fyrir því að keppnisfólk skili ekki númerunum, sumir sem fá verðlaun fara í gleðivímu og vita ekki í þennan heim né annan og hreinlega taka með sér númerin heim. Hinn hópurinn sem ekki fær verðlaun getur fengið vægt áfall en kannski er viðkomandi búin að þjálfa og kemba í marga daga. Við hjá mótanefnd skiljum alla og vonum að þið skilið númerunum um helgina eða fyrir Firmakeppnina sem hefst 1. maí n.k.  Númerin geta leynst á kaffistofum, í hnakkageymslum, hlöðum eða bílum. Við tökum vel á móti öllum.

Kv Mótanefnd.

FIRMAKEPPNI 1. MAÍ

Hin árlega firmakeppni Harðar verður Haldin að Varmárbökkum þann 1 maí næstkomandi kl. 13.00.  Skráning verður í félagsheimili Harðar kl 11.30-12.30. Keppt verður í eftirtöldum flokkum pollaflokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, konur, karlar, heldri menn og meistaraflokki.
Reglur Firmakeppni

1)    Keppni Barna fer fram á hringvelli.  Keppni í Öðrum flokkum á beinni braut.
2)    Keppt er eftir leiðsögn þular hæg og frjáls ferð.
3)    Keppendum er frjálst að velja gangtegund (Tölt, Brokk eða Skeið.)
4)    Verðlaunuð eru fimm efstu sæti í hverjum flokkclip_image001

Vetrarmót

461287e1c959Þriðja vetrarmót Harðar verður haldið að Varmárbökkum Laugardaginn 14 apríl.  Þetta þriðja og síðasta mótið í stigakeppninni og verður vafalaust hart barist.  Vegna heimsóknar í Fák hefst mótið í fyrra fallinu eða kl 11.  Keppt verður eins og venjulega í tölti en einnig fer fram keppni í skeiði ef aðstæður leifa.   Mótanefnd hvetur alla Harðarfélaga að taka þátt í skemmtilegri keppni.

Flokkar:  Pollaflokkur, Barnaflokkur, Unglingaflokkur, Meistaraflokkur, Ungmennaflokkur, konur , Karlar og 100m skeið.

3. vetrarmót Harðar 2005

Barnaflokkur:
1. Leo Hauksson, Tígull
2. Arnar Logi Lúthersson, Glæsir
3. Katrín Sveinsdóttir, Muska
4. Margrét Axelsdóttir, Vafi
5. Halla Margrét Hinriksdóttir, Kliður
Stigahæsti knapi vetrarins: Leo Hauksson

Unglingaflokkur
1. Halldóra Huld Ingvarsdóttir, Geysir
2. Friðþór Sveinsson, Þota
3. Hólmfríður Ruth Guðmundsdóttir, Fjölnir
4. Sara Rut Sigurðardóttir, Úlfur
5. Saga Brá Davíðsdóttir, Dama
Stigahæsti knapi vetrarins: Halldóra Huld Ingvarsdóttir

Ungmennaflokkur
1. Ari Björn Jónsson, Gnótt
2. Játvarður Jökull, Lína
3. Ragnhildur Haraldsdóttir, Ösp
4. Halldór Guðlaugsson, Sólon
Stigahæsti knapi vetrarins: Játvarður Jökull

Karlaflokkur:
1. Ingvar Læknir Ingvarsson, Sesar
2. Dagur Benónysson, Kopar
3. Gylfi Freyr Albertsson, Spói
4. Toddi Hlöðversson, Hreimur
5. Guðmundur Jóhansson, Gerpla
Stigahæsti knapi vetrarins: Dagur Benónysson

Kvennaflokkur:
1. Magnea Rós Axelsdóttir, Rúbín
2. Brynhildur Oddsdóttir, Bragi
3. Lilja Worre Þorvaldsdóttir, Erill
4. Telma Tómasson, Kolur
5. Ásta B. Ben, Snót
Stigahæsti knapi vetrarins: Ásta B. Ben.....

Atvinnumenn:
1. Ragnheiður Þorvaldsdóttir, Seifur
2. Reynir Örn Pálmason, Baldvin
3. Lúther Guðmundsson, Styrkur
4. Halldór Guðjónsson, Sjóður
5. Helle Laks, Klemens
Stigahæsti knapi vetrarins: Reynir Örn

Skeið
1. Halldór Guðjónsson, Dalla
2. Ragnheiður Þorvaldsdottir, Seifur
3. Ari Björn Jónsson, Skafl
4. Reynir Örn Pálmasson, Eldey
5. Sigurður Pálsson, Búðardalsbrúnki
Stigahæsti knapi vetrarins: Halldór Guðjónsson