Niðurstöður Fimmgangur 2. Flokkur
- Nánar
- Flokkur: Íþróttamót Harðar
- Skrifað þann Laugardagur, maí 14 2011 10:25
- Skrifað af Super User
Niðurstöður Fimmgangur 2.Flokkur
Niðurstöður Fimmgangur 2.Flokkur
Niðurstöður úr T2. Íþróttamót Harðar og Margrétarhofs
Breytingar og Afskráningar s. 821-8800 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Fimmgangur
Meistaraflokkur
Nr | Hópur | Hönd | Knapi | Hestur | Litur | Aldur | |||||
1 | 1 | V | Pim Van Der Slot | Draumur frá Kóngsbakka | Rauður/milli- stjörnótt | 9 | |||||
2 | 2 | V | Súsanna Ólafsdóttir | Óðinn frá Hvítárholti | Móálóttur,mósóttur/dökk- ... | 13 | |||||
3 | 3 | V | Ragnheiður Þorvaldsdóttir | Hrafnagaldur frá Hvítárholti | Brúnn/milli- einlitt | 12 | |||||
4 | 4 | V | Daníel Ingi Smárason | Nói frá Garðsá | Brúnn/milli- einlitt | 8 | |||||
5 | 5 | V | Birna Tryggvadóttir | Röskur frá Lambanesi | Grár/rauður skjótt hringe... | 8 | |||||
6 | 6 | V | Sindri Sigurðsson | Haukur frá Ytra-Skörðugili II | Brúnn/milli- einlitt | 10 | |||||
7 | 7 | V | Fredrik Sandberg | Akkur frá Varmalæk | Móálóttur,mósóttur/milli-... | 8 | |||||
8 | 8 | V | Súsanna Ólafsdóttir | Hyllir frá Hvítárholti | Jarpur/milli- einlitt | 10 |
Með fyrirvara um einhverjar tilfærslur
Fimmgangur |
||||||||||||||||
Meistaraflokkur | ||||||||||||||||
Nr | Hópur | Hönd | Knapi | Hestur | Litur | |||||||||||
1 | 1 | V | Pim Van Der Slot | Draumur frá Kóngsbakka | Rauður/milli- stjörnótt | |||||||||||
2 | 3 | V | Ragnheiður Þorvaldsdóttir | Hrafnagaldur frá Hvítárholti | Brúnn/milli- einlitt | |||||||||||
3 | 4 | V | Daníel Ingi Smárason | Nói frá Garðsá | Brúnn/milli- einlitt | |||||||||||
4 | 5 | V | Birna Tryggvadóttir | Röskur frá Lambanesi | Grár/rauður skjótt hringe... | |||||||||||
5 | 6 | V | Sindri Sigurðsson | Haukur frá Ytra-Skörðugili II | Brúnn/milli- einlitt | |||||||||||
6 | 7 | V | Fredrik Sandberg | Akkur frá Varmalæk | Móálóttur,mósóttur/milli-... | |||||||||||
7 | 8 | V | Súsanna Ólafsdóttir | Hyllir frá Hvítárholti | Jarpur/milli- einlitt | |||||||||||
8 | 10 | V | Edda Rún Ragnarsdóttir | Hreimur frá Fornu-Söndum |
Mótinu verður frestað vegna lítillar skráningar, en samt voru skráningar um 50 talsins sem er nokkuð gott miðað við hvernig ástandið er hjá okkur hestamönnum í dag og voru þetta flestar skráningar frá nágrannafélögum okkar, sem segir okkur að pestin er að herja á okkur Harðarmenn af fullum krafti þessa dagana.
Mótið verður haldið 16 - 18 júlí eða tveimur vikum eftir landsmót. Þetta er dagsetninginn sem við ætluðum að vera með Sumarsmell Harðar.
Kveðja mótanefnd Harðar.
A.t.h. það er breytt dagskrá. Mótið byrjar kl 15:00 á föstudag.
Einnig viljum við biðja félagsmenn að hafa samband við mótanefnd því okkur vantar aðstoð á mótinu, án ykkar verður ekkert ekkert mót.
Kveðja mótnefnd Harðar.
Verður haldið ef næg skráning næst. Mótið verður haldið 14 til 16 mai.
Skráning er hér en annars verður skráning í Harðarbóli þriðjudaginn 11 mai. milli 19:00 og 21:00 fyrir þá sem ekki geta borgað með korti. Ekki verður tekið við skráningum nema að það sé búið að borga.
Skráningar gjaldið er 3000 kr á hest.
Mótanefnd áskilur sér rétt til þess að fella niður flokka.