Úrslit vetrarmóts Harðar

Annað vetrarmót Harðar fór fram á Varmárbökkum laugardaginn 19. mars. Þrátt fyrir að verðrið væri ekki eins og best var á kosið var mjög góð þátttaka í öllum flokkum. Dómarar höfðu orð á því að hestakostur félagsmanna væri einstaklega góður í þetta skiptið og getum við Harðarfélagar verið stoltir af því. Mótið fór vel fram og viljum við þakka félagsmönnum fyrir frábæra þátttöku. Pollaflokkur Þórarinn Jónsson á Erlu Ingibjörg Sóllilja Baltasarsdóttir á Emblu Grétar Jónsson á Neista Benedikta Dagsdóttir á Veru Eysteinn Sölvi Guðmundsson á Hæru Katrína Guðmundsdóttir á Ljómu Kristján Ari Hauksson á Blíðu Júlíus Hrafn Hauksson á Bleik Hrefna Guðrún Pétursdóttir á Leiftri Úlfar Darri Lúthersson á Glófaxa Barnaflokkur...

Nánar...

Vetrarmót Harðar

Vetrarmót Harðar verður haldið laugardaginn 19.mars og er dagskráin þessi: Karlar Pollar Börn Unglingar Atvinnumenn Ungmenni Konur Skeið Frítt fyrir börn og polla en kr. 1000.- fyrir aðra, skráning í Harðarbóli sama dag.

Árshátíðarmót - Úrslit

Mynd: úrslit í ungmennaflokki Úrslit árshátíðarmóts Harðar eru sem hér segir: Barnaflokkur 1. Leó Hauksson, Tígull 2. Arnar Logi Lúthersson, Glæsir 3. Svanur Dór Ragnarsson, Kornelía 4. Katrín Sveinsdóttir, Muska 5. Sigurður Heiðar Elíasson, Grikkur Ungilngaflokkur...

Nánar...

Árshátíðarmót Harðar!

Árshátíðarmót Harðar verður haldið laugardaginn 19. febrúar. Skráning verður í Harðarbóli Kl.10-11.30. Vonast er að sem flestir sjái sér fært að mæta. Byrjað verður á kvennaflokki Kl.12:00 12.00 KVENNAFLOKKUR UNGMENNI UNGLINGAR BÖRN POLLAFLOKKUR 100 METRA FLJÚGANDI SKEIÐ SKRÁNINGARGJALD 1000 kr KARLAFLOKKUR MEISTARAFLOKKUR SKRÁNINGARGJALD 1000 Kr FRÍTT FYRIR BÖRN OG POLLA.

Úrslit í tölti og forkeppni á laugardegi.

Úrslit í tölti 1. Kristján Magnússon og Hlökk frá Meiritungu 7,19 2. Elías Þórhallsson og Stígandi frá Leysingjastöðum 7,07 3. Birgitta Magnússon og Óðinn frá Köldukinn 6,93 4. Alexander Hrafnkelsson og Hrafn frá Berustöðum 6,80 5. Edda Rún Ragnarsdóttir og Hreggur frá Sauðafelli 6,70

Nánar...

Lokasprettur á Varmárbökkum

Hestamannafélagið Hörður hefur ákveðið að halda sinn árlega lokasprett(gæðingakeppni + kappreiðar) á Varmárbökkum helgin 7-8.ágúst næstkomandi. Mótið er opið. Nánari upplýsingar um skráningar og dagskrá auglýst síðar. Kveðja mótanefnd.

Úrslit Gæðingamóts 2004

Úrslit B flokkur áhugamenn 1. Strengur frá Hrafnkelsstöðum og Rakel Sigurhansd 2. Fróði frá Hnjúki og Björn Ólafsson 3. Fengur frá Lágafelli og Ingvar Ingvarsson 4. Mökkur frá Björgum og Halldóra Sif Gunnlaugsd. 5. Skuggi frá Kúskerpi og Guðmundur Gunnarsson 6. Frændi frá Hóli og Bjarni Þór Broddason

Nánar...