Úrslit vetrarmóts Harðar

Annað vetrarmót Harðar fór fram á Varmárbökkum laugardaginn 19. mars. Þrátt fyrir að verðrið væri ekki eins og best var á kosið var mjög góð þátttaka í öllum flokkum. Dómarar höfðu orð á því að hestakostur félagsmanna væri einstaklega góður í þetta skiptið og getum við Harðarfélagar verið stoltir af því. Mótið fór vel fram og viljum við þakka félagsmönnum fyrir frábæra þátttöku. Pollaflokkur Þórarinn Jónsson á Erlu Ingibjörg Sóllilja Baltasarsdóttir á Emblu Grétar Jónsson á Neista Benedikta Dagsdóttir á Veru Eysteinn Sölvi Guðmundsson á Hæru Katrína Guðmundsdóttir á Ljómu Kristján Ari Hauksson á Blíðu Júlíus Hrafn Hauksson á Bleik Hrefna Guðrún Pétursdóttir á Leiftri Úlfar Darri Lúthersson á Glófaxa Barnaflokkur... 1. sæti: Arnar Logi Lúthersson á Glæsi, 10v 2. sæti: Leó Hauksson á Tígli frá Helgafelli, 8v 3. sæti: María Gyða Pétursdóttir á Blesa frá Skriðulandi, 16v 4. sæti: Olgeir Gunnarsson á Tíbrá, 6v 5. sæti: Halla Margrét Hinriksdóttir á Klið frá Kaldbak, 8v Unglingaflokkur 1. sæti: Þórhallur Pétursson á Klerk frá Votmúla, 7v 2. sæti: Sara Rut Sigurðardóttir á Úlfi, 8v 3. sæti: Halldóra Huld Ingvarsdóttir á Spóa frá Blesastöðum, 10v 4. sæti: Friðþór Norðkvist á Þotu frá Skagaströnd, 6v 5. sæti: Sigurgeir Jóhannsson á Darra frá Eyrarbakka,11v Karlaflokkur 1. sæti: Dagur Benónýsson á Kopar, 8v 2. sæti: Guðmundur Jóhannsson á Gerplu, 6v 3. sæti: Páll Guðmundsson á Mökk, 7v 4. sæti: Vilhjálmur Þórðarson á Sindra, 8v Kvennaflokkur 1. sæti: Telma L. Tómasson á Kol frá Kjarnholtum, 7v 2. sæti: Ásta Björk á Jarlhettu, 4v 3. sæti: Lilja Þorvaldsdóttir á Eril frá Hemlu, 8v 4. sæti: Brynhildur Oddsdóttir á Braga frá Þúfu, 11.v 5. sæti: Brynhildur Þorkelsóttir á Álm frá Reynisvatni Atvinnumannaflokkur 1. sæti: Reynir Örn Pálmason á Baldvin, 8v 2. sæti: Friðdóra Friðriksdóttir á Andra frá Sólbrekku, 7v 3. sæti: Halldór Guðjónsson á Nátthrafni frá Dallandi, 6v 4. sæti: Helle Laks á Spaða frá Kyrkjubæ, 9v 5. sæti: Lúther Guðmundsson á Styrk frá Miðsitju, 7v Skeið 1.sæti: Björgvin Jónsson á Nótu 2.sæti: Halldór Guðjónsson á Döllu, 11v 3.sæti: Reynir Örn Pálmason á Eldey frá Akureyri, 9v 4.sæti: Jóhann Þór Jóhannesson á Blesa, 6v